Stafræn stefnumótun

Ráðgjöf og þarfagreining

Notendaprófanir

Hvað gerir Sjá?

Við brúum bilið á milli fyrirtækja og notenda. Í fjölda ára höfum við rannsakað notendahegðun og í fjölda ára höfum við unnið með fyrirtækjum við að bæta þjónustu.

Á næstu árum þarf að nýta alla þá sjálfvirkni sem býðst til að bæta þjónustu, auka verðmæti og draga úr rekstrarkostnaði. Opinber fyrirtæki ættu að fagna slíkum breytingum gríðarlega og leggja verulega mikið í að ná sem lengst á þessu sviði.

Sjá-teymið er til þjónustu reiðubúið! s: 5113110

Leitaðu til okkar

  • Við þekkjum hegðun notenda
  • Við mælum upplifun og ánægju notenda
  • Við erum sérfræðingar með mikla reynslu
  • Við höfum menntun í mannfræði, sálfræði og tölvunarfræði
  • Við eigum traustan og fjölbreyttan hóp viðskiptavina
  • Við hugsum út frá þínum þörfum

Sími: 5113110

sja@sja.is | Laugavegur 13, gengið inn frá Smiðjustíg